Jæja...bara að minna aftur á snyrtivörukynninguna góðu...
Hún verður haldin annað kvöld uppúr 8 að Vestursíðu 30 (heima hjá Sunnu), og við þurfum helst að vita það
fyrir kl. 14 í dag (þriðjudag) hvort það séu 5 manns að fara að mæta eða 10 manns...við erum að fara að versla kl. 14:30 og viljum hafa nóg handa öllum.
Í boði á kynningunni er e-ð smá dekur, þ.e.a.s. það er hægt að velja um þrennt minnir mig: fótabað með tilheyrandi vörum, handsnyrtingu eða andlitsbað/maska. Það er allt saman innifalið ef þið mætið á kynninguna. Svo er dregið í lokin um vinning, og ef einhverja langar svo að halda kynningu sjálf, þá er dregið aukalega í sambandi við það minnir mig...
Það eru komnar nýjar förðunarvörur, mjög flottar...þær seljast eins og heitar lummur á kynningunum...endilega komið og kíkið...það sakar ekki að sleppa einu kvöldi í lærdómi þegar maður fær svona smá dekur og kynningu á flottum snyrtivörum...
Be there or be square!!